Í hvaða átt líður tíminn?

Vera sem býr i fjórðu víddinni getur gengið um tíma og rúm eins og stórverslun og tekið það sem hún vill. Kannski þarf hún ekki einu sinni að vita hvað hún vill? Kannski er allt hvort sem er löngu liðið, eða öllu heldur kannski er tíminn alls ekki í línu heldur einmitt eins og stórmarkaður þar sem okkur skortir bara yfirsýnina og löbbum eftir hillununum á meðan fjórðuvíddarverurnar sjá alla ,,tímalínuna” í einu..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Óli Helgason

Afhverju heldurðu að tíminn sé línulegt fyrirbæri...?

Sævar Óli Helgason, 23.2.2012 kl. 23:54

2 Smámynd: Sigurður Hlynur Snæbjörnsson

ég held einmitt að við gerum hann bara að línu til að skilja hann betur. Kollurinn á okkur ræður bara ekki við að upplifa allt lífið í einu.

Sigurður Hlynur Snæbjörnsson, 24.2.2012 kl. 08:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband